Vinnuhópur kortlagningarinnar fer af stað
Fyrsti fundurinn með vinnuhópnum sem skráði sig í Kortlagningu og skrásetningu bókamennta í Bókabæjunum austanfjalls, verður haldinn í...
Bókin um risastóru peruna skemmtilegust
Patrekur Kári Friðriksson er hress strákur sem er í þriðja bekk í Vallarskóla á Selfossi. Hann verður níu ára í júní og hlakkar að...
Sýningin „Þetta vilja börnin sjá“ á Bókasafninu í Hveragerði
Þessa dagana er verið að setja upp sýninguna „Þetta vilja börnin sjá“ á Bókasafninu í Hveragerði. Sýningin opnar á föstudagsmorgun og...
Velheppnuð Hátíðardagskrá Konubókastofunnar á Eyrarbakka
Sunnudaginn 22. mars var haldin Hátíðardagskrá Konubókastofunnar í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Var dagskráin haldin í tilefni af því að á...
Vinnuhóparnir í Bókabæjunum austanfjalls fara af stað
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að vinnuhóparnir eru senn að fara af stað en Bókabæirnir austanfjalls hafa sent út fyrsta...
Bænabókin alltaf á náttborðinu
Ásdís Pálsdóttir er mikill lestrarhestur og hefur verið alla tíð. Ásdís er ættuð af Suðurlandi þó hún hafi alist upp í Austur-...
Hátíðardagskrá Konubókastofunnar
Nóg er um að vera í Bókabæjunum austanfjalls en Konubókastofan mun standa fyrir sérstakri hátíðardagskrá í Rauða húsinu á Eyrarbakka,...
Lestrarhestur með ný lesgleraugu
Lestrarhestur vikunnar er Sigmundur Sigurgeirsson ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins sem er þessa dagana að lesa Inferno eftir Dan...
Nýr starfsmaður
Ruth Ásdísardóttir, hefur nú verið ráðin í 50% starf til að sinna hinum ýmsum verkefnum fyrir Bókabæina austanfjalls. Ruth lauk B.A. námi...