top of page

Viltu taka þátt?

 
Bókabæirnir austanfjalls vilja alltaf fá fleiri með sér í lið, því fleiri sem taka þátt og sýna verkefninu áhuga því stærra verður það. 
 
Hafið samband við okkur á netinu, í gegnum samfélagsmiðla, notið myllumerkið #bokabaer á Instagram, Twitter og facebook og fylgist með okkur á öllum stöðum!
 
Þið getið líka hitt okkur í eigin persónu á Konubókastofunni á Eyrarbakka, Bókasafninu á Selfossi, Bókasafninu í Hveragerði og í Þorlákshöfn, við erum líka í Bókakaffinu á Selfossi og úti um allt!
 
Þið getið skráð ykkur á póstlistann okkar hér. 

 

bottom of page