top of page

Litla bókahornið

 

Í sumar leit ,,Litla bókahornið” eða “The little books corner" dagsins ljós. Litla bókahornið er skiptibókahilla sem er staðsett í anddyri upplýsingamiðstöðvarinnar á Hótel Selfossi. Hillan inniheldur bækur á erlendum tungumálum sem fólk má skoða, taka með sér eða skilja eigin bækur eftir sem fólk er búið að lesa og vill ekki taka með sér heim.  ,,Litla bókahornið” er hugsað fyrir alla sem vilja lesa bækur á öðrum tungumálum en íslensku, fyrir ferðamenn jafnt og heimamenn. Njótið vel!

 

bottom of page