top of page
Leshringir
Í Bókabæjunum austanfjalls eru nokkrir leshringir. Hægt er að finna upplýsingar um nokkra á bókasöfnum bæjanna og haldið verður áfram að bæta við upplýsingum um leshringi um leið og þær berast.
Leshringir í Hveragerði
Bókasafnið Hveragerði er með leshring í umsjón Maríu Önnu Maríudóttur bókavarðar.
Leshringir í Árborg
Bókasafn Árborgar Selfossi er með leshring í umsjón Heiðrúnar D. Eyvindardóttur forstöðukonu.
Leshringir í Ölfusi
bottom of page