Bókamerki

Richard Booth fæddist í litlu þorpi í Wales, Hay-on-Wye árið 1938.

Atvinnuástand var bágborið þegar hann hafði lokið sínu háskólanámi í Oxford. Byggðavandalausnir frá teikniborði í London hittu aldrei í mark og honum sveið að sjá hversu mikið af ungu fólki var að flýja...

verður haldinn í Gimli kaffihúsinu á Stokkseyri, 30. apríl 2019 kl. 17.

    

Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar lögð fram.

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.

4. Lagabreytingar.

5. Ákvörðun félag...

Í tengslum við hátíðina Vor í Árborg standa Bókabæirnir austanfjalls fyrir bókmenntagöngu undir yfirskriftinni

Selfysskar bókmenntir - olnbogabarn íslenskrar bókmenntasögu.

Selfoss telst ekki til mestu bókmenntabæja Íslands, allavegana ekki þegar miðað er við nágrannabæi...

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2018 verður haldinn í Listasafni Árnesinga, Hveragerði, fimmtudaginn 12. apríl og hefst hann kl. 17:00.


Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fr...

Bókabæirnir austanfjalls standa nú fyrir sinni þriðju barnabókahátið, en áður hafa verið haldnar hátíðir á Selfossi og í Hveragerði.

Hátíðin er í umsjón Leikfélags Ölfuss. Dagskrána má lesa á veggspjaldinu sem hér fylgir:

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2017 verður haldinn á Bókasafninu í Hveragerði, miðvikudaginn 29. mars og hefst hann kl. 19:00.

Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar lögð fram.

3. Reikningar lagðir fram til samþy...

Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21. mars næstkomandi en sá dagur er hvort tveggja í senn alþjóðlegur dagur ljóðsins og baráttudagur gegn rasisma. Dagskráin hefst klukkan...

Bókabæirnir austanfjalls bjóða til Krimmakvölds í Flóa á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember nk. í Þingborg í Flóahreppi.

Krimmakvöldið hefst klukkan 18:00 með því að Katrín Jakobsdóttir flytur erindi um íslenskar glæpasögur. Helgi Gunnlaugsson prófessor í afbrotafr...

Á Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls 22. október 2016 sem haldin var í Grunnskólanum í Hveragerði voru nokkrir lestrarhestar teknir tali. Hér á eftir fara svör þeirra við spurningum okkar:

Nafn og aldur?

Alfreð, 7 ára.

Hvað finnst þér skemmtilegast að lesa?

Fótboltabæ...

Please reload

Tíu vinsælustu titlarnir í Bóksafni Árborgar árið 2014

May 15, 2015

1/10
Please reload

Viðburðadagatal

Heading 2

© Bókabæirnir austanfjalls - Sími: 85 85 810 - bokaustanfjalls@gmail.com