top of page

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

<

Hvað er hægt að gera

Bókabæirnir bjóða uppá margskonar mismunandi afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri. 

 

Gestir bókabæjanna geta meðal annars:

  •  Keypt og selt notaðar bækur

 

  • Tekið þátt í viðburðum eða jafnvel staðið fyrir þeim sjálfir.

 

  • Kynnst handverki sem tengist bókum, skoðað söfnin, verslanirnar og kynnst skáldunum sem hér búa. 

 

Hér til hliðar eru upplýsingar um gistimöguleika og afþreyingu auk nokkura hagnýtra tengla.

bottom of page