Litla bókahornið

Hjördís Þorgrímsdóttir íbúi á Selfossi hefur sett upp lítið bókasafn í garðinum sínum sem minnir á fuglahús.