

Lestrarhestur vikunnar er Böðvar Dór Brynjarsson
Böðvar Dór Brynjarsson er lestrarhestur vikunnar. Hann er Selfyssingur og nýstúdent frá því í vor og stundar nú nám í Íþróttakennaraháskólanum á Laugavatni. Á náttborði Böðvars Dórs liggur bókin Eragon 1 bókin í sem tilheyrir samnefndum bókaflokki. Hún er skrifuð af rithöfundinum Christoper Paolini sem var bara 15 ára þegar hann gaf hana út. Bókin fjallar um Eragon og Safíru drekann hans en sagan gerist í heimi sem nefnist Alegesía. Þar áður fyrr réðu drekariddarar ríkjum og


Lestrarhestur vikunnar er Iðunn Rúnarsdóttir
Lestrarhestur vikunnar er Iðunn Rúnarsdóttir. Hún útskrifaðist frá Fjölbrautarskóla Suðurlands síðastliðið vor. Hún er núna nemandi við Hústjórnarskólann í Reykjavík og verður það þessa önn. Eftir það tekur óvissan við. Á náttborði Iðunnar liggja tvær bækur þessa stundina og báðar eru þær ókláraðar. Önnur er bókin "Lolita" eftir Vladimir Nabokov og hin er "Eyðieyjan" eða "Pappan och havet" eftir Tove Jansson. Þetta eru mjög ólíkar sögur. Lolita fjallar um óeðlilegt ástarsamba


Lokahelgi bókamarkaðarins í Hveragerði 14.-16. ágúst
Upplestur skálda og bókauppboð Bókamarkaður Bókabæjanna austanfjalls hefur staðið með miklum blóma í Leikhúsinu í Hveragerði um helgar í sumar og markaðnum lýkur með glæsibrag nú um helgina. Höfuðþema síðustu helgarinnar verður „Núlifandi skáld á Suðurlandi“. Verða bækur skáldanna áberandi síðustu markaðsdagana og efnt verður til ljóðadagskrár í Leikhúsinu laugardaginn 15. ágúst klukkan 15-16 með skáldum af svæðinu. Á sunnudeginum verður svo eldfjörugt bókauppboð klukkan 14 s