

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls
Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2017 verður haldinn á Bókasafninu í Hveragerði, miðvikudaginn 29. mars og hefst hann kl. 19:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar lögð fram. 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 4. Lagabreytingar. 5. Ákvörðun félagsgjalds. 6. Kosning stjórnar. 7. Verkefni framundan. 8. Önnur mál. Í fundarhléi verður boðið upp á kaffi/te og samlokur. Á fundinum verður fulltrúm frá þeim sveitar


Margmála ljóðakvöld
Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21. mars næstkomandi en sá dagur er hvort tveggja í senn alþjóðlegur dagur ljóðsins og baráttudagur gegn rasisma. Dagskráin hefst klukkan 19.30 í kaffistofu safnsins og stendur til 21.30. Heiti hennar vísar til þess að ljóð verða flutt á mörgum tungumálum eða móðurmálum þeirra sem flytja en jafnframt fylgir íslensk þýðing eða endursögn á ensku. F