

Bókmenntaganga á Selfossi
Í tengslum við hátíðina Vor í Árborg standa Bókabæirnir austanfjalls fyrir bókmenntagöngu undir yfirskriftinni Selfysskar bókmenntir - olnbogabarn íslenskrar bókmenntasögu. Selfoss telst ekki til mestu bókmenntabæja Íslands, allavegana ekki þegar miðað er við nágrannabæi og hefðarveldi bókmenntakerfisins sem neitar að gefa þessu plássi hnakka, sveitaballa og bílamenningar nokkurn gaum. Í þessum einkennum bæjarins felst samt fögur bókmenntafræði sem er vert að líta á. Gunnlaug


Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls
Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2018 verður haldinn í Listasafni Árnesinga, Hveragerði, fimmtudaginn 12. apríl og hefst hann kl. 17:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun félagsgjalds.
6. Kosning stjórnar.
7. Verkefni framundan.
8. Önnur mál. Í fundarhléi verður boðið upp á hressingu. Í lok fundarins flytur Harpa Rún Krist