

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls
verður haldinn í Gimli kaffihúsinu á Stokkseyri, 30. apríl 2019 kl. 17. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar lögð fram. 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 4. Lagabreytingar. 5. Ákvörðun félagsgjalds. 6. Kosning stjórnar. 7. Verkefni framundan. 8. Önnur mál Dorothee Lubecki segir frá ferðalagi sínu til Ástralíu á fund alþjóðasamtaka Bókabæja, IOB sem þar var haldinn á síðasta ári, Dóróthee á nú sæti í stjórn IOB.