

Margmála ljóðakvöld
Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga þriðjudaginn 21....
Bókabæirnir í Dagskránni
Bókabæirnir austanfjalls hafa nú fengið fastan dálk í Dagskránni þar sem kynntur verður lestrarhestur vikunnar hverju sinni í eins konar...


Lestrarhesturinn Sara Líf 12 ára
Sara Líf tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbækurnar hennar heita „Dagbók í hreinskilni sagt“, „Af...


Lestrarhesturinn Þorkell 5 ára
Þorkell tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hans heitir „Turtles“ af því að hún er skemmtileg....


Bókin um risastóru peruna skemmtilegust
Patrekur Kári Friðriksson er hress strákur sem er í þriðja bekk í Vallarskóla á Selfossi. Hann verður níu ára í júní og hlakkar að...


Hátíðardagskrá Konubókastofunnar
Nóg er um að vera í Bókabæjunum austanfjalls en Konubókastofan mun standa fyrir sérstakri hátíðardagskrá í Rauða húsinu á Eyrarbakka,...


Lestrarhestur með ný lesgleraugu
Lestrarhestur vikunnar er Sigmundur Sigurgeirsson ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins sem er þessa dagana að lesa Inferno eftir Dan...


Bókahúsið í Grenigrund
Í Grenigrund er búið að setja upp bókahús. Hægt er að fá lánaða bók eða jafnvel að setja bók í kassann fyrir aðra til að lesa. #Lestur...