top of page

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls


Vegna óveðurs var aðalfundinum sem halda átti í gær frestað. Nú freistum við þess að halda fundinn á morgun og þá hljómar tilkynningin svona:

Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 2015 verður haldinn í Bókasafni Árborgar (lestrarsal), miðvikudaginn 9. desember klukkan 17:30.

Dagskrá aðalfundar

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar lögð fram.

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.

4. Lagabreytingar.

5. Ákvörðun félagsgjalds.

6. Kosning stjórnar.

7. Önnur mál.

Allir velkomnir -Undirbúningshópur Bókabæjanna austanfjalls.


Merkimiðar
No tags yet.
bottom of page