
Lestrarhesturinn Thelma 8 ára
Thelma tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbækurnar hennar eru bækur frá Disney því í þeim eru fallegar myndir. #Barnabækur #Bækur #Barnabókahátíð #Hátíðir #Lestrarhestur #Bók

Lestrarhesturinn Emilía Ýr 7 ára
Emilía Ýr tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Valli“ vegna þess að hún er skemmtileg. #Barnabókahátíð #Bók #Barnabækur #Lestrarhestur #Bækur #Hátíðir

Lestrarhesturinn Jóhann Már 10 ára
Jóhann Már tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hans heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ vegna þess að Linda vinkona hans gaf honum hana og hann hefur gaman að draugagangi. #Barnabækur #Bækur #Barnabókahátíð #Lestrarhestur #Hátíðir #Bók

Lestrarhesturinn Eva Rut 8 ára
Eva Rut tók þátt í að vera lestrarhestur Barnabókahátíðarinnar 2015. Uppáhaldsbókin hennar heitir „Draugagangur á Skuggaskeri“ því hún er spennandi. #Hátíðir #Barnabækur #Barnabókahátíð #Bók #Bækur #Lestrarhestur

Lestrarhestur vikunnar er Kristján Runólfsson
Kristján Runólfsson skáld er lestrarhestur vikunnar. Hann yrkir margt og mikið við öll möguleg og ómöguleg tækifæri um hátíðleikann og hversdagsleikann og allt þar á milli. Hann býr í Hveragerði og er eitt af skáldunum sem lesa ljóð á bókamarkaðinum í Hveragerði laugardaginn 15. ágúst. Á náttborði hans liggja margar bækur, um 20 stk. Efst í bunkanum eru
Eyfellskar sagnir eftir Þórð Tómasson, þar næst bókin um Sigurð dýralækni annað bindi. Kristján segir bókina Eyfellskar sag

Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls 18. og 19. september 2015
Blásið verður til barnabókahátíðar um helgina og hefst hátíðin með upplestri í öllum bæjarbókasöfnum bókabæjanna föstudaginn 18. september. Þann 19. september ætlum við að hittast við bókasafni Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi um klukkan 13:00 og síðan mun Skátafélagið Fossbúar leiða gönguna af sinni alkunnu snilld alla leið yfir í Fjölbrautaskóla Suðurlands að Tryggvagötu 25 þar sem aðalhátíðin verður haldin. Allir eru hvattir til að mæta í búningum, gjarna í gerfi uppáhalds