

Menningarhátíð í Bókakaffinu á sumardaginn fyrsta
Rithöfundahópur 1005, sönghópurinn Lóurnar og Bókaútgáfan Sæmundur efna til menningarhátíðar í Bókakaffinu á Selfossi á sumardaginn...


Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls 7. apríl kl. 18:00 í Listasafni Árnesinga Hveragerði
Skemmtilegur samstarfsvettvangur og spennandi verkefni framundan Bókabæirnir Austanfjalls efna til aðalfundar fimmtudaginn 7. apríl...


Allir lesa!
Lestur gerir lífið skemmtilegra! Bókabæirnir austanfjalls skora á íbúa og aðra áhangendur bókabæjanna að taka þátt í lestrarátakinu Allir...


TVÖFALT GLER Ný bók eftir Halldóru Thoroddsen
Út er komin á vegum bókaútgáfunnar Sæmundar bókin Tvöfalt gler eftir Halldóru Thoroddsen. Fyrir þessa sögu hlaut Halldóra Fjöruverðlaunin...


Aðalfundur 9. desember 2015
Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls Haldinn í Bókasafni Árborgar (lestrarsal), miðvikudaginn 9. desember klukkan 17:30. Mætt voru: Hlíf...


Ljóð, hrekkir og glæpir í Sunnlenska bókakaffinu fimmtudagskvöld
Glæpadrottningin Yrsa mætir í Bókakaffið á fimmtudagskvöld og þá verða þar líka ljóðskáld, hrekkjalómur af Alþingi, lífs- og...


Aðalfundur Bókabæjanna austanfjalls
Vegna óveðurs var aðalfundinum sem halda átti í gær frestað. Nú freistum við þess að halda fundinn á morgun og þá hljómar tilkynningin...
Aðalfundi frestað vegna veðurs
Heil og sæl. Í dag er óveðruspá sem veldur því að við sjáum okkur ekki annað fært en að fresta aðalfundi. Hann verður nánar auglýstur...


Upplestur í Sunnlenska bókakaffinu
Formaður Rithöfundasambandsins fer fyrir fríðum hópi rithöfunda Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og formaður Rithöfundasambands...
Skýrsla Bókabæjanna austanfjalls 2015
Skýrsla Bókabæjanna austanfjalls 2015 Bókabæirnir austanfjalls stuðla að því að gera bókum og bókmenningu hátt undir höfði í náinni...